Færsluflokkur: Bloggar
Er ekki ?
12.2.2010 | 00:18
Er ekki komin tími á að STEF hætti að ræna fólk almennt með gjöldum á geisladiskum, dvddiskum og öðrum gagnageymslum svo sem harðumdiskum myndavélakortum og fleira sem kemur músík og myndum ekkert við.
Tökum til dæmis fyrirtæki sem gerir afrit af sínum gögnum á geisladiska þeir þurfa að borga STEF gjöld af hverjum einasta diski hvað er þetta annað en þjófnaður í skjóli laga eða ég geri afrit af mínum einka myndum þá þarf ég að borga STEF gjöld svo sitja þeir bara og væla.
Hef aldri getað skilið þetta.
Istorrent bótaskylt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
SMÁÍS Ásakar fólk um þjófnað?
30.9.2009 | 15:38
Kver stelur frá hverjum.
Ég las í mogganum grein þar sem SMÁÍS ásakar fólk um þjófnað þó það hafi eingöngu verið að hala niður Fangavaktinni ég veit ekki betur en að þeir seilist í vasa fólks í skjóli Ríkis með álögur á CD/DVD/HDD diskum og öðru gagnageymslum ef ég væri þeir myndi ég fara varlega með þessa ásökun, hvað er þetta annað en þjófnaður hjá þeim í skjóli Ríkis því hvað kemur það mér við ef ég kaupi CD disk til að brenna td. myndir sem ég hef tekkið af fjölskilduni minni, því þarf ég að borga gjald til þeirra.?????
SMÁÍS kæra ólöglega dreifingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)