SMÁÍS Ásakar fólk um þjófnað?

Kver stelur frá hverjum.

Ég las í mogganum grein þar sem SMÁÍS ásakar fólk um þjófnað þó það hafi eingöngu verið að hala niður Fangavaktinni ég veit ekki betur en að þeir seilist í vasa fólks í skjóli Ríkis með álögur á CD/DVD/HDD diskum og öðru gagnageymslum ef ég væri þeir myndi ég fara varlega með þessa ásökun, hvað er þetta annað en þjófnaður hjá þeim í skjóli Ríkis því hvað kemur það mér við ef ég kaupi CD disk til að brenna td. myndir sem ég hef tekkið af fjölskilduni minni, því þarf ég að borga gjald til þeirra.????? 


mbl.is SMÁÍS kæra ólöglega dreifingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes H. Laxdal

Fékk þetta til baka þegar ég sendi fyrirspurn útaf þessu fyrir nokkrum árum.

"Höfundaréttargjaldið er hugsað sem sanngjarnt endurgjald til rétthafa, þ.e. höfunda, flytjenda og framleiðenda, fyrir afritun (eða eintakagerð eins og það er nefnt í höfundalögum) af tónlist, kvikmyndum og öðru efni sem nýtur höfundaréttarverndar. Samkvæmt 1. mgr. 11. gr. höfundalaga er hverjum og einum heimilt að afrita slíkt efni, t.d. taka það upp á disk, svo framarlega sem það er gert til einkanota, þ.e. fyrir þann sem afritar og nánustu fjölskyldu hans/hennar. Með þessu móti komast þeir, sem þetta gera, hjá því að greiða endurgjald til rétthafanna, eins og þeir myndu annars gera ef þeir keyptu t.d. disk út í búð með tónlist eða kvikmynd. Þess vegna hefur verið gripið til þess ráðs að leggja á umrætt gjald og með því að greiða gjaldið, um leið og t.d. auður diskur er keyptur, fær kaupandinn heimild til að taka upp á diskinn efni eins og tónlist og kvikmyndir. Hvort sá hinn  sami notfærir sér þá heimild er undir honum/henni komið, en ekki er mögulegt að fylgjast með því hverjir notfæra sér heimildina og hverjir ekki."

Jóhannes H. Laxdal, 30.9.2009 kl. 16:39

2 identicon

samkvæmt þessu svari þá er leyfinlegt að niðurhala mynd og brenna á disk svo lengi sem að þú átt myndina fyrir?

hermann (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 17:25

3 identicon

Semsagt að ef þú ert ákrifandi af stöð 2 þá er þér fullkomlega leyfilegt að sækja Fangavaktina þar sem þetta er bara upptaka sem þú gætir allveg eins haft tekið upp sjálfur á video tæki eða DVD upptökutæki.

Ninni Sveinn Jónsson (IP-tala skráð) 1.10.2009 kl. 00:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband